Einstaklega vandaður heilsukoddi frá Silvana. Saphir er í mýkri kantinum af heilsukodda línunni frá Silvana. Saphir er fylltur með Suprelle fresh eco & Tencel® í þrískiptum hólfum, með örlítið meiri fyllingu til hliðanna. Fyrir aukalegan hálsstuðning er notaður mjúkur hágæða Vita Talalay Latex® með útskornu sértstaklega fyrir axlarstæði
SAPHIR Heilsukoddi frá Silvana Support®
Deila:
SAPHIR Heilsukoddi frá Silvana Support®
SKU
a9f8df4aa568
Categories Heilsukoddar, Mjúka deildin