Skemmtileg salat eða pastatöng. Nafnið dregur hún af tangarendunum, sem minna hvor fyrir sig á andlit sem að kyssast þegar að endarnir snerta hvorn annan. Mikið úrval lita. Falleg og skemtileg hönnun frá Teseo Berghella.
Hönnun: Teseo Berghella
Þyngd: 255gr
stærð: 8 x 5 x 24cm
Efni: Krómað zamak, Satinized Polypropylene
Áferð: Matt einlitt
Viðhald: Handþvottur
Litir: Blár, grænn, fjólublár, eplagrænn, appelsínugulur, rauður, vanila, hvítur, gulur, svartur, bleikur


