Lama hefur síðan 1939 verið þekkt fyrir heilbrigðan og góðan svefn, Danskt handverk og gæði „Det er ikke bare en seng, det er et koncept!“ sem mætti þýða lauslega; „Þetta er ekki bara rúm, heldur heildarhugmynd“ er hugsjónin sem unnið er frá, rúmið byrjar frá gólfi og upp og því mikilvægt að allir þættir rúmsins spili saman.
Premium er nýja flaggskips línan frá Lama í Danmörku. Premium kemur með svæðaskiptri fjölpoka Sense+ dýnu til að tryggja djúpan og góðan stuðning við axlar, mjaðma og mjóbakssvæði. Flex+ Tryggir framúrskarandi þægindi með sveigjanlegu yfirborði ásamt betri öndun til að minnka hitasveiflur. Aukaleg pokafjöðrun er innbyggð í stillanlegu botnana í Premium línunni -Tvöfalt springkerfi-. Lama Premium kemur með val um mismunandi gerðir af þykkum yfirdýnum.
Kemur í stærðunum 90x200cm og 90x210cm
3 mismunandi litir, blár, svartur og grár
Val um mismunandi stífleika
Val um mismunandi gerðir af fótum og hæðir á fótum, fætur fylgja
Rúm kemur með eða án gafls. Margar gerðir af rúmgöflum í boði.
Val um 3 mismunandi gerðir af yfirdýnum
Sense+ Fjölpokafjöðrun með einstakri svæðaskiptri Há-fjölpokafjöðrun sniðna fyrir aukin þægindi ásamt dýpri og auknum stuðningi við axlar og mjaðmasvæði
Flex+ Þægindalag í efri hluta dýna fyrir enn betri öndun og dýpri mýkt
Virkilega hljóðlátir enn mjög öflugir rafmagnsmótorar
Aldrei sítengt rafmagn, sjálvirkir slökkvari (relay) sjá til þess að ekkert rafmagn tengist rúmbotninum þegar hann er ekki í notkun
þráðlausar RF fjarstýringar, mótakari innbyggður í mótor
fallegur vasi fyrir fjarstýringar og smáhluti fylgir frítt með
100% Dönsk framleiðsla og hönnun
Premium í Continental útgáfu Hér


