Lama hefur síðan 1939 verið þekkt fyrir gæða svefn, Danskt handverk og gæði „Det er ikke bare en seng, det er et koncept!“ sem mætti þýða lauslega; „Þetta er ekki bara rúm, heldur heildarhugmynd“ er hugsjónin sem unnið er frá, rúmið byrjar frá gólfi og upp og því mikilvægt að allir þættir rúmsins spili saman.
Premium rúmin eru flaggskips línan frá Lama. Val er um nokkrar gerðir af lit og áklæði ásamt mismunandi hæð og gerð af fótum. Rúmin fást bæði í mismunandi stífleikum og stærðum. Um er að ræða mjög vönduð rúm með sjálfstæðri pokafjöðrun í botni og svo svæðaskiptri „sense+“ fjölpokafjöðrun fyrir réttan, sjálfstæðan og djúpan stuðning þar sem á honum er þörf. Flex+ í efsta lagi rúmsins fyrir enn frekari öndun og teygjanleika. Meðfylgjandi er svo yfirdýna með vali um 65mm Ergo+, 50mm Latex eða 50mm Visco.
Kemur í stærðunum; 2x80x200cm(160x200cm) / 2x90x200cm(180x200cm) / 2x90x210cm(180x210cm)
Val um mismunandi stífleika í dýnum
Val um 3 mismunandi liti, grár, blár og svartur
Mikið úrval fóta í mörgum mismunandi hæðum
Rúm kemur með eða án gafls. Margar gerðir af rúmgöflum í boði.
Svæðaskipt fjölpokafjöðrun (Sense+)
Fjaðrandi botnar með pokafjöðrun innbyggðir í rúminu (tvöfalt kerfi)
Yfirdýna rend í kápu sem má taka af og þrífa
Anti-Slip efni svo yfirdýna færist lítið sem ekkert til
Dönsk framleiðsla
Premium Rafstillanlegt hér
