Lama hefur síðan 1939 verið þekkt fyrir gæða svefn, Danskt handverk og gæði „Det er ikke bare en seng, det er et koncept!“ sem mætti þýða lauslega; „Þetta er ekki bara rúm, heldur heildarhugmynd“ er hugsjónin sem unnið er frá, rúmið byrjar frá gólfi og upp og því mikilvægt að allir þættir rúmsins spili saman.
Premium er nýja flaggskips línan frá Lama í Danmörku. Premium kemur með svæðaskiptri fjölpoka Sense+ dýnu til að tryggja djúpan og góðan stuðning við axlar, mjaðma og mjóbakssvæði. Flex+ Tryggir framúrskarandi þægindi með sveigjanlegu yfirborði ásamt betri öndun til að minnka hitasveiflur. Sjálfstæðir fjaðrandi botnar auka svo enn á þægindinn með Tvöföldu springkerfi Lama Premium kemur með val um mismunandi gerðir af þykkum yfirdýnum.
Premium Continental er frábær lausn fyrir þá sem vilja sitthvoran stífleikann, en halda í eitt samfellt rúm því hægt er að fá Sense+ fjölpokadýnuna með tveim stífleikum sitthvoru meiginn. Tveir sjálfstæðir botnar gefa svo aukna dýpt. Ofan á rúmið sjálft er svo yfirdýna 65mm Ergo+ 50mm Latex eða 50mm Visco.
Kemur í stærðunum 160×200 / 180×200 / 180×210
Mismunandi stífleikar í boði
Val um 3 mismunandi lit. Blár, grár og svartur
Úrval gerða af fótum
„Anti slip“ efni svo yfirdýna færist sama og ekki neitt
Hágæða svæðaskiptar fjölpokadýnur (multipocket) Sense+
100% Dönsk framleiðsla í 80ár
Skandinavísk hönnun og útlit
Viltu skoða Premium línuna í Rafstýrða? sjá Hér


