Lama rúmin eru vönduð og falleg rúm frá Danmörku. Lama er rótgróin og þekktur framleiðandi í Danmörku og hefur verið að framleiða rúm þar síðan 1939.
Lama First stillanlegu rúmin koma í breiddunum 90cm, 120cm, 140cm. Þau eru með svæðaskiptri pokafjöðrunardýnu á vönduðum fjaðrandi stillanlegum rúmbotni. Með öllum Lama First rúmum fyrir einstaklinga fylgir þykk delux HS yfirdýna.
Stærðirnar 90x200cm / 120x200cm / 140x200cm
Svæðaskiptar pokafjöðrunardýnur
Stillanleg fjöðrun á rúmbotni og þannig hægt að breyta stífleika og stuðningi á rúmbotni
Hypersoft Deluxe yfirdýna
Val um gráan lit eða svart
Val um mismunandi gerðir og hæðir af fótum
Þráðlaus fjarstýring
Öflugir og hljóðlátir mótorar
Innbyggður sjálvirkur slökkvari svo ekki sé sítengt rafmagn
Dönsk Framleiðsla frá leiðandi fyrirtæki
