Glæsilegt rúm frá Lama í Danmörku. Val er um nokkrar gerðir af lit og áklæði ásamt mismunandi hæð og gerð af fótum. Rúmin fást bæði í mismunandi stífleikum og stærðum. Um er að ræða mjög vandaðar dýnur með sjálfstæðri fjöðrun í botni og svo svæðaskiptri „há“pokafjöðrun fyrir réttan sjálfstæðan og djúpan stuðning þar sem á honum er þörf. Flex+ í efsta lagi dýnu fyrir enn frekari öndun Meðfylgjandi er svo yfirdýna með vali um 65mm Ergo+ 50mm Latex eða 50mm Visco. Lama hefur framleitt rúm í Danmörku síðan 1939 og hefur ávallt lagt mikinn metnað í gæði og gott efnisval.
Kemur í stærðunum 80x200cm / 90×200 / 90x210cm / 120x200cm / 140x200cm / 160x200cm (2x80cm) / 180x200cm (2x90cm) / 180x210cm (2x90cm)
Val um mismunandi stífleika í dýnum
Fjaðrandi botnar gefa enn meiri dýpt í mýktina og geta aukið endingu töluvert
Yfirdýna rend í kápu sem má taka of og þrífa
„Anti-slip“ efni svo yfirdýna færist lítið sem ekkert
Dönsk framleiðsla, smekkleg og falleg Dönsk hönnun
Family kemur líka rafstillanlegt sjá hér


