Lama hefur síðan 1939 verið þekkt fyrir heilbrigðan svefn, Danskt handverk og gæði „Det er ikke bare en seng, det er et koncept!“ sem mætti þýða lauslega; „Þetta er ekki bara rúm, heldur heildarhugmynd“ er hugsjónin sem unnið er frá, rúmið byrjar frá gólfi og upp og því mikilvægt að allir þættir rúmsins spili saman.
Fæst í stærðunum 90x200cm og 90x210cm
Val um mismunandi stífleika á dýnum
Mjög þykkar yfirdýnur (60mm) fylgja með. Val um Talaley Latex eða Visco þrýstijöfnunarsvamp. Yfirdýnur bólstraðar í fallega kápu sem hægt er að þvo.
hljóðlátir enn öflugir rafmagnsmótoranir eru búnir sjálvirkum slökkvara svo þeir eru aldrei sí-tengdir rafmagni þegar að rúmið er ekki í notkun.
þráðlausar RF fjarstýringar sem ekki þarf að benda á einn punkt – Fallegir vasar fyrir fjarstýringar úr sama áklæði og rúmið fylgja frítt með
Val er um mismunandi liti á áklæði og nokkrar gerðri af fótum, bæði af hæð og gerð. – fætur fylgja með rúmi
Algengustu litir til á lager
Dönsk hönnun og 100% Dönsk framleiðsla


