Fullkomin blanda af 50% bómull, 45% modal og 5% elastan tryggir þér einstaka svefnupplifun.
Kneer VARIO-STRETCH lakið er afar slitsterkt og einkennist af miklum langsum og þversum teygjanleika. Þannig það er einstaklega hentugt lak fyrir háar dýnur (Dýnuhæð allt að 30 cm)
Tilbúið með saumuðum hornum og teygju allan hringinn tryggir að lakið passi fullkomnlega á dýnu. Að sjálfsögðu er VARIO-STRETCH Öko-Tex vottað
Mikið úrval lita. Kneer VARIO-STRETCH lakið er sérstaklega auðvelt að sjá um og má þvo á allt að 60° C (hvítt / litað).