Kneer framleiðír lök á klofnar yfirdýnur (Duo-topper, splitt-topper) fyrir rafmagnsrúm. Lökin eru sniðin eftir einstöku lagi klofna yfirdýna. Í Kneer 22 Vario stretch er fullkomin blanda af 50% bómull, 45% modal og 5% elastan sem tryggir þér einstaka svefnupplifun.
Kneer VARIO-STRETCH lakið er afar slitsterkt og einkennist af miklum langsum og þversum teygjanleika. Tilbúið með saumuðum hornum og teygju allan hringinn tryggir að lakið passi fullkomnlega á klofnar yfirdýnur. Að sjálfsögðu er VARIO-STRETCH Öko-Tex vottað
Til í öllum algengustu stærðum. Mikið úrval lita. Kneer VARIO-STRETCH lakið er sérstaklega auðvelt að sjá um og má þvo á allt að 60° C (hvítt / litað).