Ernesto er nýjasta viðbótin í hægindasófum hjá Lúr. Rafstillanlegir eða handstillanlegir skemlar í endasætum. Ernesto fæst alklæddur leðri eða vönduðu í tauáklæði. Eins og með aðra sófa eða stóla hjá Lúr er hægt að halla bakinu þó sófinn standi nánast upp við vegg.
ERNESTO Hægindasófi
