Vönduð og hlý en létt sæng frá þekkta Danska framleiðandanum Night and Day. Sængin er fyllt með 600gr af „moskus“dún sem tekinn er í fjallshlíðum svo dúnninn verður þéttari, betri og hlýrri. Oeko Tex 100 Class 1 Vottun fyrir eiturefnalausum textíl
Dúnsæng með fjalladún


