Dunlopillo er leiðandi framleiðandi á Latex dýnum og rúmum í heiminum. Frá árinu 1929 hefur Dunlopillo einsett sér það að gera bestu mögulegu nátturulegu latex dýnur sem fáanlegar eru. Vörunar frá Dunlopillo eru vottaðar með Eco-tex 100 staðli, Euro latex og vottun frá responsible care. Nátturulegur latex er hentugur fyrir þá sem að eru með rykofnæmi þar sem að óværur eins og t.d rykmaurar eða sveppagró getur ekki lifað í nátturulegum latex
Balance rúmin eru byggð upp af tveim sjálfstæðum botnum með pokafjöðrun í neðsta lagi og svo 16cm 7.svæðaskiptum latex kjarna í efsta lagi. Fyrir vikið færðu dýpri mýkt enn þekkist í eingöngu latex dýnum ásamt betri endingu. Þar sem rúmð er gert úr tveim sjálfstæðum einingum er hægt að hafa sitthvoran stífleikan. Ofan á rúmið er síðan 60mm þykk latex yfirdýna sem m.a sameinar svefnflötin milli rúmana.
kemur í stærðunum 80×200 – 90×200/210 – 120×200 – 140×200 – 160×200 – 180×200/210
Mismunandi stífleikar í boði
Val um mismunandi liti á áklæði
Val um gerðir og hæðir af fótum
7.svæðaskiptur Nátturlegur latex kjarni
fjaðrandi botn fyrir sýpri mýkt og betri endingu
Þykk latex yfirdýna
Ofnæmisvænt efni
Eco tex 100 vottaður textíll
100% Dönsk framleiðsla


