Heilsudýnur frá Belgíska framleiðandanum Van Landschoot. Dualfoam dýnurnar henda mjög vel á rafstillanlega rúmbotna.
Kemur í Breiddunum 80cm-90cm-120cm-140cm-160cm-180cm
Kemur í lengdunum 200cm-210cm-220cm
Hentug m.a á Rafstillanlega botna
7.svæðaskipt fjölpokafjörðun með „hátt-lágt“kerfi á álagsvæðum fyrir aukin stuðning enn meiri mýkt.
Aukalegt þægindalag í efstahluta gert úr hágæða kaldpressuðum svampi til að tryggja rétta þyngdardreifingu og takmarka þrýstipunkta.
“Hydrophilic“ kaldsvampur tryggir mikla og góða öndun dýnunar og að raki safnist ekki upp inní dýnunni
Tencel áklæði. Nátturulegar Tencel trefjar draga í sig raka og leysa auðveldlega frá sér raka aftur. Þessi eiginleiki Tencel minnkar allan mögulegan bakteríuvöxt á 100% nátturulegan hátt

