CLEVELAND hvíldarsófinn fæst í mörgum stærðarútfærslum, 2.sæta til 6.sæta. Hann er með rafstillanlegum skammelum í hvorum enda, einnig er hægt að fá rafstillingu í miðsætið. CLEVELAND er með rafstillanlegum höfuð og herðastuðningi, þannig að hann styður ávallt fullkomlega við höfuð og herðar þegar við á. Hægt er að halla aftur baki þó sófinn standi nánast alveg við vegg. Innbyggt USB tengi í rofa á armi, þannig hægt er að hlaða helstu síma og snjalltæki í gegnum sófann. Hann kemur alklæddur leðri eða í slitsterku áklæði, vinsælustu litir eru til á lager. Hann fæst einnig sem stakur Hvíldarstóll
CLEVELAND Hægindasófi


