Cestita borðlampinn er klassískur hönnunarlampi eftir Miguel Milá. Skoða má heimasíðu hönnuðarins hér www.miguelmila.com Santa&Cole mæla með 8W Led perum
Fallegur leðurstóll, fjöldamargar útfærslur fáanlegar. Leður allan hringinn eða blandað tauáklæði + Leður. Hafið samband við sölumann fyrir frekari upplýsingar.
Glæsilegir enn jafnframt þægilegir vinnustólar. Binaria Vinnustólarnir eru hækkanlegir svo flestir geta fundið sér vinnustöðu við hæfi. Hentugir fyrir allar