Petallo er glæsileg borðskál úr ryðfríu 18/10 stáli. Fáanleg rauð, hvít, svört eða krómuð. Falleg hönnun eftir Innocenzo Rifino og Lorenzo Ruggieri
Hönnun: Innocenzo Rifino og Lorenzo Ruggieri
Þyngd: 2,443Kg
Stærð: 40cm x 30cm x 15cm
Efni: Ryðfrítt stál 18/10
Áferð: Póleruð
Viðhald: Þrífið reglulega með hreinum, mjúkum og rökum klút.
Litir: Svart, hvítt, rautt og krómað


