Skurðarbretti með innfeldum hnífum úr Ergo línunni, brauðhníf og skurðarhníf. Brettið er snjallega hannað með tvær hliðar, önnur ætluð þegar þegar skorið er brauð enn hin fyrir skurð á kjöti.
Hönnun: Virgilio Bugatti
stærð: 44cm x 28cm x 5cm
Efni:Wengi / Ryðfrí stálblanda með háu kolefnis innihaldi
Viðhald: Handþvottur
Skurðarhnífur 200mm / 2,5mm / 249gr
Brauðhnífur 200mm / 2,5mm / 255gr