Fluorine fellur mitt á milli millistífts og stífts, með þéttum háls og hnakkastuðning og því hentugur fyrir þá sem vilja mikinn stuðning við hálsinn og hreyfa sig ekki mikið í svefni. Í þrískipta fyllinguna er notast við Comforel® Nature Bamboo® með meiri fyllingu í hliðarhólfum. Hálstuðningur er millistífur Vita Talalay® latex með útskornu axlarstæði.
FLUORINE Heilsukoddi frá Silvana Support®
Deila:
FLUORINE Heilsukoddi frá Silvana Support®
SKU
3c23e28c5c97
Categories Heilsukoddar, Mjúka deildin