The Ugly Duckling er frá Ringsted Dun í Danmörku mjúkur, en með góðan stuðning við hálsinn. Hann er tvískiptur með ytra lagi úr 90% evróskum gæsadún fyrir mýktina en innra lag úr 85% evrópsku smáfiðri til að gefa góðan stuðning. 100% bómullarskel, má þvo koddann við 60° Oeko-Tex 100 vottun, Nomite vottun fyrir asma og ofnæmi og svo Downfresh vottun fyrir gæðadún. Framleiddur í Danmörku. A.T.H allir koddar frá Ringsted Dun á -20% afslætti
The Ugly Duckling Dúnkoddi