Lúr kynnir vandaða heilsudýnu hannaða samkvæmt okkar áherslum. 22cm svæðaskipt pokafjörðun fyrir aukinn stuðning. Sérstyrktur kantur tryggir endingu dýnunar ásamt fullri nýtingu á svefnstæði. Innsaumaður þrýstijöfnunarsvampur í efra lagi ásamt lagskiptum mjúksvampi fyrir þrýstipunkta eins og axlir eða mjaðmir. Gríðarlega vönduð og góð dýna á frábæru verði. 80x200cm – 90x200cm – 100x200cm – 120x200cm – 140x200cm – 153x203cm – 160x200cm -180x200cm – 180x210cm – 193x203cm
LD Þyrnirós Heilsudýna