Lama rúmin eru vönduð og falleg rúm frá Danmörku. Lama er rótgróin og þekktur framleiðandi í Danmörku og hefur verið að framleiða rúm þar síðan 1939.
Lama Family línan er með tvöföldu fjöðrunarkerfi. Innbyggt í rafstillanlegan rúmbotnin er sjálfstæð fjöðrun og ofan því er svæðaskipt „há“pokafjöðrunardýna fyrir djúpan stuðning þar sem á honum þarf að halda. Ofan á „há“pokafjöðrunardýnuna er Flex+ lag fyrir enn frekari öndun í gegnum dýnuna sjálfa. Meðfylgjandi öllum Lama Family er yfirdýna með val um 50mm Latex, 50mm Visco svamp eða nýju 65mm Ergo+ yfirdýnuna.
Kemur í stærðunum 90x200cm og 90x210cm
3 mismunandi litir, blár, svartur og grár
Val um mismundi stífleika
Val um mismunandi gerðir af fótum og mismunandi hæðir á fótum. Fætur fylgja
Rúm kemur með eða án gafls. Margar gerðir af rúmgöflum í boði.
Hljóðlátir enn öflugir rafmagnsmótorar. Ekki síteng rafmagn, sjálvirkur slökvari (relay) sér til þess að ekki sé rafmagn inná mótorinn þegar að hann er ekki í notkun
Þráðlausar RF- Fjarstýringar. Mótakari er innbyggður í mótor.
Fallegur vasi fyrir fjarstýringuna í sama áklæði og rúmið fylgir frítt með
Family án rafstillingar má sjá hér

